Matardagbók vika 5. Mán- Föst.

Mánudagur:

morgun: Delba m/eggi og agnar ögn af kavíar + morgun safi

Hádegi: Kjöt + grjón - afgnagur af pottrétt frá mömmslu

Snakk: Söl og sykurl. súkkulađi

Kvöld: Hýđis.grjón, grćnt grćnmeti og salat og kókosvatn

Kv.snakk: Banana kaka og kókosvatn

Ţriđjudagur: Svaf illa, vaknađi snemma (7:30) lagđi mig seinna, finnst ţađ vont ţví ţá verđ ég svo mygluđ og löt:S

Morgun: Safi

Ath: fót svo út ađ labba međ barn og hund. Fór svo heim og fékk mér 3 döđlur og svo beint í PP. Ekki sniđugt og hefđi mátt vita, fékk blóđsykursfall eftir PP, skjögrađi heim í hádegismat.

Hádegi: Grjón og grćnmeit (frá gćrkveldi) + niđurskorin kjúkklingabringa og safi dagsins

Kaffi: Bananakaka og te.

Ath: Kakan var ođrin vond, ţurr og ál bragđ af henni svo ég hennti sneiđinni og restini af kökunni.

Kvöld: Laxarúlla úr Fylgifiskum og salat.

ATH:Ég og frumburđurinn og krónprinsinn minn vorum ein heima svo ég lét eftir honum ađ kaupa laxarúllur hjá Fylgifiskum - hann er búin ađ byđja um ţetta í amk tvö ár, keypti ţetta oft ţegar viđ bjuggum ein, ég og drengirnir minir tveir, en ekkert síđan ég flutti í Hafnarfjörđ. Ég fékk reyndar ekki ađ klára mína rúllu ţví drengurinn var fljótur međ sína og horfđi svo ágirndar augum á mína, svo ég gaf honum rest. Mađur dekrar ţessa drengi...svo er hveiti í tortillunni utan um laxinn svo ég átti ekki ađ vera ađ borđa ţetta hvort sem er.

Miđvikudagur: Labb međ hund og barn...PP pása, er óglatt og smá áhuggjur af ađ vera óló...ţađ gengi nú ađ mér dauđri :S

Morgun: Safi og Smoothie úr möndlumjólk mangó, kókosflögum og frćjum.

Hádegi: Grjón og grćnmeti, bćtti eggi út í ţegar ég var ađ hita á pönnu, og safi.

Snakk: Sykurlaust Perlége Orange...mmm sjúklega gott

Snakk: Döđlur og söl, svo seinna safi og pik nik (var í svona át kasti)

Kvöld: Crazy góđ samloka ala Kela m/ Bacon, mozzarella, ítalskt tómatsalsa og pestó.

ATH: Ég notađi spelt brauđ en karlarnir mínir fengu samlokubrauđ.

Fimmtudagur: Labb međ hund og barn og kall!!! úlalla gerist ekki oft.
Ennţá í PP pásu vegna ógleđi :S

Morgun: Haframjöl m/rúsínum, xylitol, kakóduft og möndlumjólk, var löt og fékk mér eitthvađ fljótlegt :S

Hádegi: Speltbrauđ međ ítölsku tómatsalsa og pestó og linsođiđ egg on the side.

Kaffi: Kókosvatn og Perlége m/orange

ATH: Fékk pass fyrir prinsessu og fór ađ skutla frumburđi og fimm félögum hans uppí Bláfjöll í einnar nćtur gistigaman. Svo keyrđi ég ein heim fjallbaks leiđina til Hafnó. Át súkkulađiđ og teigađi kókosvatniđ á leiđinni heim, leiđ svona eins og útlaga einn á ferđ í auđninni engum háđur...svona er fábreytt líf húsmóđur í fćđingarorđlofi :)

Kvöld: Heilgrillađur Krónu kjúlli og góđur grćnmetissafi - sellerí, gúrka, epli, sítróna, spínat - og ţetta drekkur kallinn og líkar vel...en getur ekki étiđ grćnmetiđ sjálft.

ATH: Viđ skötuhjú vorum ein og stórubarnalaus svo viđ höfđum ţetta bara MJÖG einfalt og gott...tćttum í okkur kjúllan međ guđsgöflunum og sötruđum safann međ :)

Föstudagur: Tók óló próf...kom út í mínus....sem BETUR fer!! :D ekki fleiri kríli á dagskrá ţó yndisleg séu :)

Morgun: "Helgarhafragrautur" m/möndlumjólk

Hádegi: Hrökkbrauđ, reyktur lax, egg, gúrka, tómatar, paprika, hvítmyglu ostur og vínber og te...fór í hádegis snarl međ góđum konum...gestgjafinn keypti lífrćnt spelt hrökkbrauđ fyrir mig, sćt í sér :)

Snakk: Pikk Nik og kjúllinn frá kvldinu áđur, siss og gamli hjálpuđu mér ađ klára pik nikkiđ thank god...ţá ţvćlist ţađ ekki fyrir mér :)

Kvöld: Hnetusteik m/ sćtumkartöflum, sellerírót og fennel í ofni, GóĐU salati og sveppasósu ala kela (kókosmjólk, sveppateningur frá Kalló og sveppir í sneiđum- einfalt)

Síđar: Kallinn keypti ís á línuna, ég afţakkađi, en freistađist svo til ađ fá mér tvćr skeiđar...sem betur fer var ţetta ekki gamaldags ís, annars hefđi ég ekki getađ hćtt. Í er erfiđ freisting...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband